
Já, Hrútarnir (gælunafn Derby) eða The Rams, eru kannski ekki bestir, en þeir eru mestir og þeirra tími fer senn að koma.
Nöldur og nagg, kvein og kerskni, háð og hugarvíl, bölv og blæti, lof og last! Hér veður steinum kastað úr glerhúsi annað veifið, skotið yfir markið örugglega, skít ausið þegar við á og mönnum jafnvel dillað ef þeir hafa þá unnið til þess. Höfundur á það til að hafa ólíklegustu mál á hornum sér og það er fátt sem ekki getur komið honum úr jafnvægi og farið í hans fínustu taugar, enda meyja á miðjum aldri.
2 ummæli:
Já! Það er rétt, þeir eru mestir og bestir og þeirra tími er mjög nálægt. Ég er að vinna í því að bóka stað þar sem við getum horft á úrslitaleikinn. Bara að húsnæðið verði nógu stórt.
haha. þú hefur komist að nýja áhugamálinu mínu Doddi minn úrslitaleikir með liðum sem ég hafði ekki hugmynd að væru til. ég er aðdáandi núna;) kv. kvaran
Skrifa ummæli