
miðvikudagur, 17. desember 2008
Skókastið

Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Nöldur og nagg, kvein og kerskni, háð og hugarvíl, bölv og blæti, lof og last! Hér veður steinum kastað úr glerhúsi annað veifið, skotið yfir markið örugglega, skít ausið þegar við á og mönnum jafnvel dillað ef þeir hafa þá unnið til þess. Höfundur á það til að hafa ólíklegustu mál á hornum sér og það er fátt sem ekki getur komið honum úr jafnvægi og farið í hans fínustu taugar, enda meyja á miðjum aldri.
5 ummæli:
hæ hvað í ands... er maðurinn að gera í írak, ég held að hann sé vang... eða allavega alvarlega treggáfaður. en nóg um þennan asnakjálka. ég var að spá hvort þú ætlri ekki á græna hattinn eða græna jakkann hvað sem skemmtibúllan á ak heitir og sjá töframanninn bjarna brjál brjánsson á föstudaginn? heldd að þetta sé algjört must;) kv. kvaran
Hvaða Bjarna Brjánsson? ég man þó eftir einhverjum Brjánssyni töframanni í gamla daga sem m.a. framdi holskurði með berum höndum í sjónvarpinu. Ertu að meina hann? Staðurinn heitir Græni brjóstahaldarinn.
Doddi
Af tónleikum er það að segja að við Gunna fórum á Pál Óskar og Móniku í Ak.kirkju. Það var ansi gaman og svo var ljúfur strengjakvartett líka til staðar og enn ljúfari stúlknakór Ak. kirkju. Virkilega flottir tónleikar og Palli í stuði og skipti um föt nokkrum sinnum!
26. eða 27. er ég að spá í að fara á Hvanndalsbræður og mæli með að þið skellið ykkur með chick og fleiri
doddi
Jó bró, ég kem með í bjór á græna brjóstahaldarnum;)Förum á fyllerí, hey Jesús á afmæli og hann splæsir.
Kv Helga.
minns er til í tjúttið ef Jesús blæðir. en já þetta er sá sami maður sem framdi ennan holskurð með berum höndum hehe ég hefði viljað sjá þetta í eiginpersónu. kv. kvaran komin í manískt jólaskap
Skrifa ummæli